fbpx
VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA

Við tökum að okkur viðgerðir og þjónustu á vélum, tækjum og búnaði á þjónustuverkstæði Verkfæra ehf.
Við búum einnig yfir verkstæðisbílum til að þjónusta viðskiptavini þar sem þeir eru staddir.

BETRA VIÐHALD

Við viljum tryggja að viðhald á tækjabúnaði okkar viðskiptavina sé með besta móti. Svo að það sé mögulegt þurfum við að vita við hvern við eigum að tala þegar kemur að þjónustumálum.
Skráðu þjónustutengilið og tryggðu þannig gott upplýsingaflæði og um leið betra viðhald á þínum tækjabúnaði.

STARFSMENN